24.11.2008 | 20:21
Hvar er (K)Lárus?
Draumasmiðjan DÖFF-RÆTUR frumsýndi gamanleikritið "Hvar er (K)Lárus?" í Kópavogsleikhúsinu 15. nóvember við mikinn fögnuð áhorfenda. Verkið er fyrsta uppfærsla hópsins sem er áhugaleikhópur á vegum Draumasmiðjunnar skipaður eingöngu heyrnarlausum listamönnum.
Vegna mikillir aðsóknar hafa verið settar inn aukasýningar
6. desember kl. 20:00
og
28. desember kl. 20:00
Sýnt er í Kópavogsleikhúsinu, Funafold 2 í Kópavogi. Miðapantanir eru á netfanginu draumamsidjan (hjá) draumasmidjan.is og í síma 898 4429 (fyrir táknmál í 3G) eða 824 2525 (fyrir íslensku)
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.