3.11.2008 | 11:06
Hvar er (K)Lárus?
Draumasmiðjan hefur nú stofnað áhugamannaleikhópinn Döff-Rætur og hefur hópurinn æft af kappi verðlaunaverkið úr leikritasamkeppni Höfundasmiðjunnar síðasta vor, "Hvar er (K)Lárus?". Höfundur verksins er Már Ólafsson, en leikstjóri er Jan Fiurasek
Verkið verður sýnt í Kópavogsleikhúsinu í Funalind, þann 15. nóvember og eru næstu sýningar 21. og 22. nóvember og hefjast sýningar kl. 20:00. Hægt er að panta miða á netanginu hennar Elsu: elsa (hjá) draumasmidjan.is.
Ekki missa af þessari skemmtilegri sýningu!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.