Frumsýning í Borgarleikhúsinu 30. janúar kl. 20

úr Óþelló, Desdemóna og Jagó

Óþelló, Desdemóna og Jagó verður frumsýnt á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu 30. janúar kl. 20. Sýningin stefnir í að verða stórkostlegt sjónarspil þar sem leikmynd, ljós, dans, táknmál, góður texti og frábær tónlist búa til magnaða blöndu fyrir skynfærin.

Forsýning 27. janúar kl 17 (miðaverð kr. 1000)

Forsýning 29. janúar kl 20 (miðaverð kr. 1000)

Frumsýning 30. janúar kl. 20 (uppselt)

2. sýning 3. febrúar kl. 20

3. sýning 10. febrúar kl. 17

4. sýning 16. febrúar kl. 20


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Draumasmiðjuteymið
Draumasmiðjuteymið
Draumasmiðjan var stofnuð árið 1994 og hefur starfað óslitið síðan. Meðal sýninga Draumasmiðjunnar má nefna Ávaxtakörfuna, Baneitrað samband á Njálsgötunni, Góðar hægðir og Ég sé.. auk margra fleiri sýninga. Ég sé... markaði tímamót í stefnu Draumasmiðjunnar, en hún var fyrsta íslenska Döff-leiksýningin og í dag séræfir Draumasmiðjan sig í Döff-leikhúsi auk venjulegrar leiklistarstarfsemi.

Nýjustu myndir

  • othelo taka 2 2 (47)
  • úr Óþelló, Desdemóna og Jagó
  • Picture 029
  • Okt 112

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband