26.1.2008 | 12:18
Frumsýning í Borgarleikhúsinu 30. janúar kl. 20
Óþelló, Desdemóna og Jagó verður frumsýnt á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu 30. janúar kl. 20. Sýningin stefnir í að verða stórkostlegt sjónarspil þar sem leikmynd, ljós, dans, táknmál, góður texti og frábær tónlist búa til magnaða blöndu fyrir skynfærin.
Forsýning 27. janúar kl 17 (miðaverð kr. 1000)
Forsýning 29. janúar kl 20 (miðaverð kr. 1000)
Frumsýning 30. janúar kl. 20 (uppselt)
2. sýning 3. febrúar kl. 20
3. sýning 10. febrúar kl. 17
4. sýning 16. febrúar kl. 20
Flokkur: Menning og listir | Breytt 9.2.2008 kl. 12:40 | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.