4.12.2007 | 15:12
Sigga lifir góðu lífi enn
Ég dustaði rykið af henni Siggu litlu (-viltu koma í afmælið mitt) og sýndi eina sýningu á leikskólanum á Hellu. Það var alveg rosalega gaman - ég var eiginlega alveg búin að gleyma hvað þetta er skemmtilegt. Svo núna liggur fyrir að fara að bjóða hana í skólana aftur - þannig að ef einhver hefur áhuga - þá endilega hafa samband
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.