10.10.2007 | 16:56
Frumsýningin gekk rosalega vel
Jæja þá er frumsýningin afstaðin og hún gekk alveg rosalega vel. Takk fyrir Hagaskóli . Það var nú dálítið skondið að sjá gamla skólann sinn aftur - hehe mig minnti nú t.d. að sviðið væri töluvert stærra. Fjarlægðin gerir fjöllin blá og sviðin stór
. En já - við vorum í skýjunum og hlökkum til að takast á við áframhaldið.
Magga leikstjóri
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.