8.10.2007 | 11:36
Forsýning á
Við vorum með forsýningu í Snælandsskóla á föstudaginn. Sýndum fyrir 10. og 8. bekk, ca 100 krakkar. Vá - viðbrögðin voru langt fram út því sem við höfðum þorað að vona. Það hefði mátt heyra saumnál detta!! Ég átti alveg eins von á því að þetta mikla drama færi fyrir brjóstið á mestu töffurunum - en nei ekki aldeilis. Allir bara rosa hrifnir. Við vorum alveg í skýjunum. Það var eitthvað um textarugl - enda ekki um eiginlega sýningu að ræða, aðeins æfing - en það gerði sýninguna bara skemmtilegri. Alltaf gaman að geta sagst hafa tekið eftir að leikarar rugluðust - gerir sýninguna bara eftirminnilegri heheh.
Magga leikstjóri
Flokkur: Menning og listir | Breytt 9.10.2007 kl. 21:48 | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.