Forsýning á

Okt 112Við vorum með forsýningu í Snælandsskóla á föstudaginn. Sýndum fyrir 10. og 8. bekk, ca 100 krakkar. Vá - viðbrögðin voru langt fram út því sem við höfðum þorað að vona. Það hefði mátt heyra saumnál detta!! Ég átti alveg eins von á því að þetta mikla drama færi fyrir brjóstið á mestu töffurunum - en nei ekki aldeilis. Allir bara rosa hrifnir. Við vorum alveg í skýjunum. Það var eitthvað um textarugl - enda ekki um eiginlega sýningu að ræða, aðeins æfing - en það gerði sýninguna bara skemmtilegri. Alltaf gaman að geta sagst hafa tekið eftir að leikarar rugluðust - gerir sýninguna bara eftirminnilegri heheh.

 

Magga leikstjóri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Draumasmiðjuteymið
Draumasmiðjuteymið
Draumasmiðjan var stofnuð árið 1994 og hefur starfað óslitið síðan. Meðal sýninga Draumasmiðjunnar má nefna Ávaxtakörfuna, Baneitrað samband á Njálsgötunni, Góðar hægðir og Ég sé.. auk margra fleiri sýninga. Ég sé... markaði tímamót í stefnu Draumasmiðjunnar, en hún var fyrsta íslenska Döff-leiksýningin og í dag séræfir Draumasmiðjan sig í Döff-leikhúsi auk venjulegrar leiklistarstarfsemi.

Nýjustu myndir

  • othelo taka 2 2 (47)
  • úr Óþelló, Desdemóna og Jagó
  • Picture 029
  • Okt 112

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband